19.1.12

My cup of tea


Mér sýnist samt vera kaffibolli á myndinni, en það er allt annað mál...

Ég elska hvað nýja árið hefur byrjað vel! Vinkonulunch og kaffihúsahittingar, leikhúsferð og ein af uppáhalds vinkonum mínum eignaðist litla stelpu sem fagnað var að serbneskum hætti.

Framundan er fyrsta afmælishátið stráksins míns, lærdómur eftir nokkura ára pásu (mikið er ég spennt!) og vonandi verður lokahönd sett á eldhúsið á næstu dögum!

Lífið er ljúft *

No comments:

Post a Comment

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!