24.2.12

Friday mix

// DESIRE TO INSPIRE

// BABYRAMEN

// DESIGN DAY BY DAY

// lost sourse

// NIB

Velkominn föstudagur! Í dag er ég í fríi og veðrið er dásamlegt - fullkominn dagur fyrir lærdóm! Stalst þó einn rúnt með mömmu og pabba í góða hirðirinn og gerði nokkur góð kaup. Þar á meðal stórann spegil sem þarf bara að mála ramman á, fallegann vasa, kertastjaka og lítinn búdda til að fylgjast með okkur og veita okkur sálarró. Í kvöld verður vinkonu spilakvöld til að fagna komandi vinnuhelgi.

Translation: Welcome Friday! Today is my day off and the weather is dandy - the perfect day for studying for next weeks exams! I did take a little break to go with my parents to Góði Hirðirinn (The good shepard, a second hand store) and got some pretty little things for my home :) Happy weekend! 

No comments:

Post a Comment

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!