11.7.12

HOME+DELICIOUS

HOME AND DELICIOUS er nýtt íslenskt veftímarit um mat, hönnun og heimili. Í gær flétti ég lauslega í gegnum það en var að klára að lesa allt blaðið og sit eftir með drauminn heitasta að kaupa hús á heimaslóðum mínum á Þingeyri til að gera upp en það er einmitt farið í innlit í eitt fallegt uppgert heimili þar í blaðinu. 

Það verður gaman að fylgjast með þessu blaði og hlakka strax til að sjá næsta tölublað!
HÉR er heimasíða blaðsins og HÉR má lesa fyrsta tölublaðinu. Njótið!2 comments:

  1. Ótrúlega flott blað, svo gaman að það sé loksins komið íslenskt hönnunartímarit á netinu. Ég kolféll líka fyrir húsinu á Þingeyri, alveg rosalega fallegt :-)

    ReplyDelete
  2. Mjög áhugavert og vel uppsett blað og húsið á Þingeyri er alveg snilld :)

    ReplyDelete

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!