10.7.12

IN THE KITCHEN

Dýrindis máltíð búin til úr afgangs hráefni frá því kvöldið áður þegar ég bauð vinkonum mínum í sunnudagsmat. Pasta í rauðvínspastaósu með fetaosti og mozzarella, klettasalat, parmaskinka og parmesanostur. Einfalt, fljótlegt og ofsalega gott. 
_______________
Lovely dinner that I cooked up out of leftover ingredients from Sunday dinner with my girls.2 comments:

  1. Vá hvað þetta lítur girnilega út :)

    ReplyDelete
  2. Sæt mót og girnilegur matur:)

    ReplyDelete

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!