16.7.12

SUMMERTIME

Eftir frábæra ferð vestur til Þingeyrar er ég komin heim endurnærð og frísk - við elskum sumarfrí! Við tókum allan kjálkann í þessari skotferð okkar og ég vildi óska þess að ég gæti tekið myndir með því einu að blikka augunum. Þvílík náttúruperla sem vestfirðirnir eru. 
____________________________
I'm back home refreshed and relaxed after an amazing trip to the West fjords. I love summer vacations! I  wish it was possible to take a picture just by blinking my eyes - what an amazing landscape up there! 1 | 2

No comments:

Post a Comment

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!