5.7.12

CURRENTLY COVETING: STRING POCKET

Hanza hillur eru efst á óskalistanum en þar á eftir koma String Pocket hillurnar og þær eru alveg að fara að bíta í rassinn á Hanz. Féll algjörlega fyrir þeim þegar ég sá þær fyrst. Svo skemmtilega penar og fallegar. 
___________
Right after Hanza shelves on my o-so-long wishlist comes String Pocket. It was love at first sight.

photo: Jennifer Hagler of A Merry Mishap


They really are beautiful, 
don't you think?

_______________
FEEL INSPIRED ON
BLOGLOVIN     FACEBOOK    PINTEREST

2 comments:

  1. Ég keypti mér einmitt String Pocket inn í eldhús um daginn. Æðislega ánægð með þær. Næst á dagskrá eru String hillur inn í stofu sem bókahillur :)

    Tinna

    ReplyDelete
  2. Ótrúlegar flottar, líka svo sniðugt hvað það er mikill fjölbreytileiki í sametningunni á þeim :-)

    ReplyDelete

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!