28.10.12

SUNDAY WORDS

Fallegur sunnudagur í dag. Vöknuðum snemma, klæddum okkur í hlýju úlpurnar okkar og fórum í bakaríið þar sem við fengum okkur morgunmat. Ansi ljúft. Framundan í dag er að klára verkefni sem bíður í bílskúrnum, barnaafmæli og út að borða í kvöld til að fagna útskrift elskulegu systur minnar sem förðunarfræðingur - hipp hipp húrra! Njótið dagsins!
// Beautiful Sunday we have today. This morning we woke up early, put on our winter jackets and went to the bakery for breakfast. Later on I am going to finish a project that waits for me in the garage, a childrens birthday party and tonight we're going out to dinner with my family to celebrate that my sister just graduated as a make-up artist - hipp hipp hurrah! Enjoy your sunday!No comments:

Post a Comment

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!