24.12.12

CHRISTMAS TIME IS HERE

Þá er loksins komið því! Jólin eru komin eftir langa bið. Eftir langa en skemmtilega jólavinnutörn var byrjad a þvi að fara í egg og beikon hjá ömmu og afa á Selfossi þar sem tveir hressir jólasveinar mættu i heimsókn í öllu sinu veldi með gjafir handa börnunum. Þvi næst var brunað aftur i bæinn og nokkrum jólagjöfum keyrt í hús. Nú sitjum við með hátidarkaffi í bolla og hlustum á jólalög áður en við förum í fínu fötin og byrjum ad elda jólamatinn. Ljúf byrjun a fallegum aðfangadegi - þad eina sem vantar er hvítur jólasnjór! Ef talvan mín væri ekki alveg að gefa upp öndina myndi ég deila með ykkur fullt af jólamyndum - í þetta skiptið verður ein að nægja! Vildi bara óska ykkur gleðilegra jóla elsku lesendur. Vona ad tid eigið yndislegt köld!

// Christmas has finally arrived! We started our day by going to brunch at my grandparents house where a couple of Santa Clauses payed us a visit and gave the kids presents. Now we are relaxing a bit with Christmas coffee before we put on our finest and start making dinner! I just wanted to check in and wish you all a very merry Christmas! Hope all of you have a lovely evening. 

drte


No comments:

Post a Comment

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!