9.6.12

Suomi PRKL! design

Suomi PRKL! er frábær ný verslun á Laugarvgi 27 (bakhús) sem býður upp á flotta finnska hönnun. Meðal vörumerkja eru Iittala og Arabia sem landinn þekkir vel ásamt öðrum vörum sem hafa ekki verið í sölu á Íslandi áður. 


Fallegar kaffiskeiðar!

Agnarlítið brot af vörunum sem Suomi PRKL! býður upp á. 
Hvet alla sem eiga leið hjá að kíkja.

Góða helgi!

--- feel inspired on ---

No comments:

Post a Comment

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!