9.11.12

CALENDAR // 2013

Það styttist óðum í árið 2013 og það eru eflaust fleiri en ég sem vilja hafa dagatal inni á heimilinu, í það minnsta vel skipulagða dagbók. Núna á þessu ári, 2012, var það ekki raunin hjá mér. Ég var bara með minnisbók og studdist við dagatalið í símanum mínum. Fannst það ansi leiðinlegt þannig að ég ætla ekki að gera sömu mistök aftur. Hún Jennifer, eigandi bloggsins A Merry Mishap sem er í miklu uppáhaldi á afmæli í dag og að því tilefni hannaði Natasha Mileshina dagatal fyrir árið 2013 með heimili Jennifer til fyrirmyndar. Hér getur þú sótt dagatalið og prentað það út. Ég mæli með því, finnst þetta afar smart dagatal.
// The year 2013 is fast approaching and I don't doubt that like me many of you like to keep a nice calendar around the house, or at least a well organized diary. Jennifer the blogger of A Merry Mishap, one of my favorites, has a birthday today and to celebrate Natasha Mileshina designed a printable calendar for the year 2013 inspired by Jennifers home. Here you can print the calander, I recommend you do so, it's quite nice. 4 comments:

 1. such a lovely calendar. I've written a few guest posts for Jennifer and she's absolutely lovely so this is a well deserved present. Have a lovely weekend!

  ReplyDelete
 2. heey,
  I loved your blog!!! Lovely inspirations
  i'm following in bloglovin', follow me??
  and my twitter too?? :3
  thanks! XoXo

  @_alicedias

  http://bringit-up.blogspot.com.br

  ReplyDelete

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!