27.12.12

FIVE

Sonja Björk, eða SO BY SONJA,  er hönnuður sem vert er að staldra við hjá og skoða betur hvað hún hefur upp á að bjóða. Nýlega setti hún á markað kertastjaka sem bera heitið 5 og koma í 5 stærðum og nokkrum mismunandi litum. Ég féll algjörlega fyrir stjökunum þegar ég sá þá fyrst og þeir fóru beint á óskalistann hjá mér!
// SO BY SONJA is a new icelandic designer worth checking out. She recently designed with these beautiful candleholders called 5 that come in 5 sizes and a few different colors. I completely fell for them when I first saw them and they now sit high on my wishlist. 

Kertastjakarnir fást í Kraum

2 comments:

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!