10.1.13

2013 CALENDAR

One thing that I'm lusting for in my home is a large 2013 wall calendar. I have a big empty wall in the living room anxiously waiting to be filled and a nice looking calendar would be quite perfect. I have this one in mind. Designed by the Icelandic designers Hildigunnur and Snæfríð it's a rip-off calendar. The way it works is that you rip off one day at a time and you can literally see the year disappear. Available at SPARK Design Space. I'm heading there this week to get me one of these.


Photo from Svart á Hvítu


4 comments:

 1. Elska þetta dagatal... finnst samt alltaf smá leiðinlegt að rífa það svo niður, en ég held að við séum með ótrúlega líkann smekk;)
  -Svana

  ReplyDelete
 2. Já ég einmitt fór að hugsa það þegar ég var búin að skoða dagatalið að það verður leiðinlegt undir lok árs að það verður nánast ekkert eftir af þessu fína dagatali. Spurning hvort maður geti svindlað smá og ekki rifið það niður?

  ReplyDelete
 3. Ég var einmitt að ræða það við vinkonu mína í gær sem ætlar líka að kaupa sér eitt.. hún var að íhuga að setja bara x yfir dagana sem eru liðnir.. Gæti komið ágætlega út?

  ReplyDelete
 4. Já ég held að það gæti komið skemmtilega út :)

  ReplyDelete

Thank you for leaving a comment, I love to hear from you!